Skákin er komin heim!

Chess-David-Lada-Spassky-Fischer-1972_Nepo-Nakamura-2022-Reykjavik-IcelandFyrir rúmu ári síđan eđa svo fór ég ađ hafa áhyggjur af ţví ađ hér yrđi ekki međ veg­leg­um hćtti ţess minnst ţegar hálf öld vćri liđin frá heims­meist­ara­ein­víginu í skák í Reykjavík; sjálfu ein­vígi allra tíma. Ţví lítiđ sem ekkert heyrđ­ist af slíkum áform­um. Skemmst er frá ađ segja ađ ţćr áhyggjur reynd­ust óţarfar, ţví  ţrátt fyrir kóf og kostnađ tókst Skák­sam­bandi Íslands ađ koma hér á skák­viđ­burđi á af­mćl­is­árinu, sem varla hefđi geta orđiđ betri. Ţ.e. Heims­meist­ara­mót­inu í slembi­skák.

Mér ţótti ţetta mót heppnast frábćrlega vel. Ţátt­tak­end­urnir voru marg­ir af bestu skák­mönn­um heims í dag og margir ţeirra eru miklir kar­akt­erar. Ţađ var dásam­leg upp­lif­un ađ vera á skák­stađnum; horfa á og vera í mikilli ná­lćgđ viđ meist­arana, fylgjast međ skák­un­um og spjalla viđ Sćma Rokk og ađra áhorf­endur í hlé­um. Síđ­ast en ekki síst voru lýs­ing­ar ţeirra Björns Ţor­finns­sonar og Ingvars Ţórs Jóhannes­sonar frá­bćr­lega skemmti­legar, skýr­ar og vel heppnađar. Til hamingju međ ţennan vel heppnađa viđ­burđ Skák­sam­band Íslands og öll ţau sem ađ ţessu stóđu.

Einu vonbrigđi mín međ Slembi­skák­mótiđ voru ţau ađ ég vildi sjá ađra menn í úrslitum! Nefni­lega ţá Abdusattorov og Carlsen. Annar ţeirra reyndist ţó of reynslu­lítill enn, en á fram­tíđina fyrir sér. Og hinn, sjálfur heims­meist­arinn og ofur­skák­menniđ, tefldi á köflum alls ekki vel. Ţ.a. ţegar upp er stađiđ var senni­lega sann­gjarnt hverjir kepptu til úrslita. Og rétt eins og 1972 vann sá banda­ríski ţann rússneska. Naka­mura er vel ađ sigrinum kom­inn, ţó svo ég sé litill ađ­dá­andi ţess ađ láta s.k. Arma­geddon­skák ráđa úr­slit­um á alvöru­mótum.

Fischer-random-chess-960-Reykjavik-okt-29-2022-1Hér í lokin má svo nefna ađ einhver skemmti­leg­asta skák­mynd allra tíma var tekin nú á Slembi­skák­mótinu í Reykja­vík. Ţar sem Carlsen og Nepomni­achtchi eru ađ byrja fyrstu skák sína í undan­úr­slit­unum. Mynda­smiđur­inn hygg ég ađ sé Lennart Ootes og vona ég ađ ég sé ekki ađ brjóta gegn höf­undar­rétt­indum međ ţví ađ láta ţessa frábćru mynd fylgja hér. Og sama er ađ segja um myndasamsetninguna hér efst, en neđri myndin ţar frá úrslitum Slembiskákmótsins er tekin af ljósmyndaranum David Lada.

Ţađ kom mér reyndar á óvart hversu mikiđ frelsi ljós­mynd­arar höfđu til ađ spíg­spora um salinn og mynda kepp­endurna ađ tafli. Og nokk­uđ augl­jóst ađ ţetta hefđi Fischer aldrei heim­ilađ! Ţví miđur lifđi hann ekki til ađ sjá ţetta vel heppnađa afmćli Einvígis allra tíma og líklega er Spassky orđinn of hrumur til ađ ferđ­ast. En minn­ing­in um heims­viđ­burđ­inn 1972 og ţá báđa lifir svo sann­ar­lega.

Slembiskákin, sem ađ verulegu leiti er uppfinning Fischers, mun alveg örugg­lega eiga eftir ađ blómstra og verđa enn vin­sćlli, enda mjög skemmtileg viđbót viđ annars fullkomna list. Og vonandi verđur ţetta mót ein­ungis hiđ fyrsta í endur­komu Íslands sem meiri­háttar skák­lands. Nćsta raunhćfa skref gćti veriđ ađ gera Reykja­víkur­mótin enn­ţá flottari og sterkari.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband