Ketill Sigurjónsson

Ketill Sigurjónsson




Hér birtast greinar um ýmis orku- og auðlindamál. Höfundur starfar sem ráðgjafi á sviði orkumála og er framkvæmdastjóri vindorkufyrirtækisins Zephyr á Íslandi (Zephyr Iceland), sem er dótturfyrirtæki norska Zephyr.


Fyrir þá lesendur sem vilja kynna sér meiri skrif á íslensku um orkumál, má benda á greinar á vefnum Medium.com. Svo má líka fylgjast með skrifum höfundar í öðrum íslenskum fjölmiðlum, svo sem á vef Kjarnans, og tísti Hreyfiafls á Twitter. Eldri greinar má sjá á Auðlindavefnum og á Orkublogginu. Loks skal lesendum bent á ítarlegustu upplýsingaveituna á ensku um íslensk orkumál; Icelandic and Northern Energy Portal.


Höfundur hefur það ávallt að leiðarljósi að kynna þau sjónarmið sem hann álítur sem réttust og skynsamlegust. Vegna núverandi starfa höfundar að vindorkaverkefnum er eðlilegt að lesendum sé sérstaklega bent á að þar kann höfundur að eiga viðskiptahagsmuna að gæta. Vonandi er þó öll umfjöllun höfundar á þessum vettvangi ávallt bæði hlutlaus og fagleg. Allar ábendingar um hvað betur megi fara eru vel þegnar. Senda má tölvupóst á: ketillsigurjonsson@gmail.com

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Ketill Sigurjónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband